Friday, September 22, 2023
Fréttastofa Stöðvar 2 var á staðnum þegar fram fór íbúafundur í Búðardal þar sem meðal annars var rætt um fyrirhugað verkefni Storm Orku ehf á Hróðnýjarstöðum. Hér er frétt sem kom daginn eftir íbúafundinn. Horfa á frétt
Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður á Stöð 2 mætti í Dalina í dag og fjallaði um vindorkumálið og íbúafundinn sem haldinn var í kvöld. Bein útsending var í fréttatímanum úr Búðardal þar sem rætt var við Svein Pálsson sveitarstjóra um...
Fréttamaðurinn Jóhann K.Jóhannsson var með ítarlega umfjöllun um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem fjallað var um málið í tveimur aðskildum fréttum. Þá var rætt við umhverfisráðherra. Fyrri frétt Seinni frétt
57AðdáendurLíka við
1FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi