Fjársterkir aðilar nýta sér smæð byggðarinnar og veika stöðu, til þess að fá í gegn fordæmisgefandi skipulagsbreytingar
Af hverju eru þau þrjú vindorkuverkefni, sem eru komin lengst á landinu, á sama svæðinu (Dalabyggð og Reykhólasveit)? Þetta eru mjög lítil samfélög...
Sveitarstjórn Dalabyggðar leggur til fordæmalausar skipulagsbreytingar án þess að taka tillit til mótmæla íbúa og hagsmunaaðila
Sveitarstjórn Dalabyggðar breytir landbúnaðarjörðum í iðnaðarsvæði til þess að þar megi byggja vindorkuvirkjanir. Skipulagsbreytingar sem þessar eiga sér engin fordæmi á Íslandi en munu...
Dalabyggð hunsar tilmæli ríkisstjórnarinnar og skapar fordæmi í skipulagsmálum sem erfitt verður að vinda ofanaf
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að „setja þarf lög um vindorkuver ásamt því að vinna með sveitarfélögum leiðbeiningar um skipulagsákvarðanir og leyfisveitingar“. Ríkið skipaði nefnd...