Greinar
Kynning fyrir verkefnastjórn Rammaáætlunar
Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar (sem raðar virkjunarkostum í verndar-, bið- eða orkunýtingarflokka, sjá http://www.ramma.is/rammaaaetlun/4.-afangi/framvinda-4-afanga) kom vestur í Dali þann 13. ágúst 2019 til að...
Lýsing á breytingu á aðalskipulagi
Lýsing á breytingu á aðalskipulagi Dalabyggðar
Hugleiðing um vindorkuver
Formáli:
Það er vissulega saga til næsta bæjar, ef fjárfestar hafa hug á að reisa 130 MW vindorkugarð á Hróðnýjarstöðum í Dalabyggð. Þetta er fréttnæmt,...
Ótímabært að breyta aðalskipulagi fyrr en umhverfismat hefur farið fram
Smári Hjaltason setti sig í samband við Bjarna Jónsson rafmagnsverkfræðing og spurði um hans álit á fyrirhuguðum framkvæmdum í landi Hróðnýjarstaða og vinnubrögðum sveitarstjórnar...
Erlend grein um hávaðamengun vindorku
Hjá EWEA (European Wind Energy Association) er talað um að eitt af aðalmálunum í vindorkuvirkjun séu vandamál tengd hljóðmengun.
"Noise is considered one of the...