NÝJUSTU GREINAR

Hagsmunaaðilum og framkvæmdaaðilum otað saman

Sveitarstjórn stillir hagsmunaaðilum upp á móti framkvæmdaaðilum Sveitarstjórn hefur aldrei sjálf kynnt áform sín og afstöðu fyrir íbúum. Haldnir hafa verið kynningarfundir en þar hafa einungis verið kynningar frá framkvæmdaraðilum,...

Vanhæfi sveitarstjórnar

Vanhæfi sveitarstjórnar - persónukjör í litlum samfélögum Algjört vanhæfi núverandi sveitarstjórnar kemur m.a. fram í því að þau tjá sig ekki um þetta mál, ef undan er skilið stuttur málflutningur...

Fjársterkir aðilar nýta sér smæð sveitarfélaga

Fjársterkir aðilar nýta sér smæð byggðarinnar og veika stöðu, til þess að fá í gegn fordæmisgefandi skipulagsbreytingar Af hverju eru þau þrjú vindorkuverkefni, sem eru komin lengst á landinu, á...

Dalabyggð hunsar tilmæli

Dalabyggð hunsar tilmæli ríkisstjórnarinnar og skapar fordæmi í skipulagsmálum sem erfitt verður að vinda ofanaf Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að „setja þarf lög um vindorkuver ásamt því að vinna...

Fordæmalausar skipulagsbreytingar

Sveitarstjórn Dalabyggðar leggur til fordæmalausar skipulagsbreytingar án þess að taka tillit til mótmæla íbúa og hagsmunaaðila Sveitarstjórn Dalabyggðar breytir landbúnaðarjörðum í iðnaðarsvæði til þess að þar megi byggja vindorkuvirkjanir. Skipulagsbreytingar...

Breyting á aðalskipulagi

Breyting á aðalskipulagi