Laugardagur, febrúar 22, 2020

Íbúafundur í Búðardal 31.janúar 2018

Við hvetjum þig til að gefa þér tíma til að horfa á myndbandið hér fyrir neðan sem sýnir vindorkuvirkjun sem sett var upp á Filipseyjum og er mjög sambærileg að stærð og sú sem sótt er um að setja upp á Hróðnýjarstöðum. Þessi virkjun í Filipseyjum er 150mw með um það bil 50 vindmyllur á 600 hektara landi. Hvernig færi þetta í landi Hróðnýjarstaða? Sjón er sögu ríkari.