77.fundur umhverfis og skipulagsnefndar

326

77.fundur umhverfis- og skipulagsnefndar

9. Skipulagslýsing á breytingu aðalskipulags Dalabyggðar – 1708016

Fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi Dalabyggðar eru eftirtaldar:

1. Efnistökusvæði í landi Hvítadals í Hvolsdal
2. Vindorkugarður við Hróðnýjarstaði
3. Iðnaðarlóð fyrir gagnaver og fleira
4. Íbúðarsvæði í Búðardal
5. Stækkun verslunar- og þjónustusvæðis í Búðardal
6. Frístundasvæði í landi Hlíðar í Hörðudal
7. Stækkun byggðalínu

Nefndin felur skipulagsfulltrúa að auglýsa skipulags- og matslýsingu fyrir 7 breytingar á aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016 samkvæmt 1.mgr.30gr. skipulagslaga nr.123/2010

Fundargerðin: https://dalir.is/stjornsysla/nefndir-stjornir-ofl/fundargerd/fundur/?id=156364107165763047551&text=