Fulltrúi Hagsmunir.is sendir póst til byggingafulltrúa Dalabyggðar og óskar eftir frekar svörum er varða umsókn Storm Orku ehf um vindmælingamöstur. Meðal annars var óskað eftir því að fá upplýsingar um hvort um stöðuleyfi eða byggingaleyfi væri að ræða.
Heim Óskað eftir frekari svörum frá byggingafulltrúa Dalabyggðar