Sjá úr fundargerð:
10. 2003042 – Hróðnýjarstaðir – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers |
Bókun úr fundargerð 109. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar 5.11.2020, dagskrárliður 2, er í fylgiskjali. |
Til máls tóku: Kristján og Eyjólfur.
Skipulagsstofnun beindi því til sveitarfélagsins að bíða með að auglýsa tillögu að aðalskipulagsbreytingu þar til tillaga að viðauka við landsskipulagsstefnu hefur verið lögð fram til kynningar. Á 197. fundi sínum 15.10.2020 samþykkti sveitarstjórn að fara að beiðni Skipulagsstofnunar um að bíða með auglýsingu skipulagstillögunar, þar til viðauki landsskipulagsstefnu liggur fyrir til kynningar. |
Svar frá Skipulagsstofnun vegna viðauka landsskipulagsstefnu.pdf |
Bréf til sveitarstjórnar 29 okt 2020.pdf |
Tölvupóstur frá Skipulagsstofnun 9_11_2020.pdf |
Bókun úr fundargerð 109 fundar umhverfis- og skipulagsnefndar 5_11_2020 – dagskrárliður 2.pdf |