Umfjöllun um orkuöflun á Sprengisandi
02/10/2022
Vindmylluvíkingar herja á fjárvana sveitarfélög
08/10/2022
07/10/2022 skrifað af Sigurður Sigurbjörnsson

Fundur VG um vindorkumál í Borgarbyggð

Þriðjudagskvöldið 4.október hélt Vinstrihreyfingin grænt framboð opinn fund um vindorkumál. Á fundinum voru með framsögu þau Orri Páll Jóhannsson og Bjarni Jónsson þingmenn VG ásamt Thelmu Harðardóttur oddvita VG í Borgarbyggð.

 

Fundurinn var vel sóttur og fengu þremenningarnir fjölmargar og fjölbreyttar spurningar úr sal. Á myndinni hér að ofan er Orri Páll að svara spurningum úr sal.

Fundur VG um vindorkumál í Borgarbyggð
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Nánar