NÝJUSTU GREINAR

Lagabreytingar þarf vegna virkjana undir 10 MW

Í frétt sem birtist í kvöldfréttum RÚV 9.október 2022 var rætt um virkjanir sem eru undir 10MW. Þar var rætt við Orra Pál Jóhannsson alþingismann VG þar sem hann...

Vindmylluvíkingar herja á fjárvana sveitarfélög

Í þættinum Í leit að sannleikanum á Útvarpi Sögu föstudaginn 7.október komu í heimsókn til Arnars Þórs Jónssonar þáttarstjórnanda þau Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur og Arnfinnur Jónasson jarðvinnuverktaki en...

Fundur VG um vindorkumál í Borgarbyggð

Þriðjudagskvöldið 4.október hélt Vinstrihreyfingin grænt framboð opinn fund um vindorkumál. Á fundinum voru með framsögu þau Orri Páll Jóhannsson og Bjarni Jónsson þingmenn VG ásamt Thelmu Harðardóttur oddvita VG...

Umfjöllun um orkuöflun á Sprengisandi

Í útvarpsþættinum Sprengisandi þann 2.október mættust þeir Orri Páll Jóhannsson alþingismaður og Vilhjálmur Egilsson og tókust á um ólíkar skoðanir varðandi uppbyggingu orkuöflunar. Þáttinn má nálgast hér: Hlusta á þáttinn

Aðalskipulag vegna vindorkuvers í landi Hróðnýjarstaða og Sólheima staðfest af Skipulagsstofnun

Í fréttum sem birtust á vef Skipulagsstofnunar þann 29.júní 2022 kemur fram að stofnunin staðfesti breytingu á aðalskipulagi Dalabyggðar fyrir vindorkuver í landi Hróðnýjarstaða og Sólheima. Einhver U beygja virðist...

Innviðaráðherra synjar staðfestingu aðalskipulagsbreytinga um vindorkuver í Dalabyggð og Reykhólahreppi

Í frétt sem birtist þann 27.apríl 2022 kemur fram að Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hafi synjað staðfestingu aðalskipulagsbreytinga um vindorkuver í Reykhólahreppi og Dalabyggð. Fréttina má lesa í heild sinni...