Tímalína málsins

2022
27.9.2022

Vindorkufyrirtæki með fund í Dalabúð

Vindorkufyrirtæki með fund í Dalabúð

EM Orka, Qair, Zephyr, Grjótháls og Norðurál boðuðu til fundar í Dalabúð. Forsvarsfólk Landverndar mætti á fundinn og dreifðu upplýsandi bæklingi um staðreyndir vindorku. Fór..Lesa nánar

1.7.2022

Aðalskipulag vegna vindorkuvers í landi Hróðnýjarstaða og Sólheima staðfest af Skipulagsstofnun

Aðalskipulag vegna vindorkuvers í landi Hróðnýjarstaða og Sólheima staðfest af Skipulagsstofnun

Í fréttum sem birtust á vef Skipulagsstofnunar þann 29.júní 2022 kemur fram að stofnunin staðfesti breytingu á aðalskipulagi Dalabyggðar fyrir vindorkuver í landi Hróðnýjarstaða og..Lesa nánar

5.4.2022

Innviðaráðherra synjar staðfestingu aðalskipulagsbreytinga um vindorkuver í Dalabyggð og Reykhólahreppi

Innviðaráðherra synjar staðfestingu aðalskipulagsbreytinga um vindorkuver í Dalabyggð og Reykhólahreppi

Í frétt sem birtist þann 27.apríl 2022 kemur fram að Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hafi synjað staðfestingu aðalskipulagsbreytinga um vindorkuver í Reykhólahreppi og Dalabyggð. Fréttina..Lesa nánar

2021
28.12.2021

Skipulagsstofnun telur að synja eigi staðfestingu aðalskipulagsbreytinga

Skipulagsstofnun telur að synja eigi staðfestingu aðalskipulagsbreytinga

Í svarbréfi frá Skipulagsstofnun þann 28.desember 2021 vegna beiðni Dalabyggðar um staðfestingu á breytingu á Aðalskipulagi sveitarfélagsins vegna iðnaðarsvæða í landi Hrjóðnýjarstaða og í Sólheimum..Lesa nánar

19.1.2021

Athugasemd send inn vegna breytingu á aðalskipulagi: Hróðnýjarstaðir

Hagsmunir.is sendir inn athugasemdir við auglýsta breytingu á aðalskipulagi vegna Hróðnýjarstaða til Dalabyggðar. Tölvupóstur móttekin af Þórði skipulagsfulltrúa þann 20.janúar 2021.

19.1.2021

Athugasemd send inn vegna breytingu á aðalskipulagi: Sólheimar

Hagsmunir.is sendir inn athugasemdir við auglýsta breytingu á aðalskipulagi vegna Sólheima til Dalabyggðar. Tölvupóstur móttekin af Þórði skipulagsfulltrúa þann 20.janúar 2021.

2020
23.11.2020

Dalabyggð auglýsir tillögur að breytingu á aðalskipulagi

Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016

24.6.2020

Tölvubréf sent til sveitarstjóra sem svarar samdægurs

Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir ritar sveitarstjóra tölvupóst varðandi væntanlega viðhorfskönnun og sveitarstjóri svaraði samdægurs.

22.6.2020

Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkir breytingu á aðalskipulagi

Allir í sveitarstjórn, Eyjólfur Ingvi Bjarnason, Ragnheiður Pálsdóttir, Skúli Hreinn Guðbjörnsson, Sigríður Huld Skúladóttir, Einar Jón Geirsson, Þuríður Jóney Sigurðardóttir og Pálmi Jóhannsson samþykktu samhljóða að auglýsa breytingu á..Lesa nánar

5.6.2020

105. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar.

105. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar. Nefndin samþykkir að sveitarstjórn auglýsi breytingu á aðalskipulagi. Fundur

3.6.2020

Haldin kynningarfundur á vegum Dalabyggðar

Haldinn kynningarfundur um aðalskipulagsbreytinguna. Dalabyggð boðaði fundinn og tefldi fram skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins, starfsmanni Eflu og framkvæmdaraðilum. Sveitarstjórn sjálf tjáði sig ekkert um málið né heldur..Lesa nánar

2019
1.11.2019

99. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar

99. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Nefndin leggur til við sveitarstjórn að ráðist verði í breytingar á aðalskipulagi Dalabyggðar vegna vindorkuvers á Hróðnýjarstöðum. Samþykkt samhljóða. Skoða..Lesa nánar

23.9.2019

Sveitarstjórn fundar með Storm Orku

Sveitarstjórn fundar með Storm Orku. Sjá minnisblað  

12.9.2019

178. fundur sveitarstjórnar

178. fundur sveitarstjórnar Bréfið frá Storm Orku frá 21. ágúst s.l. lagt fram til kynningar. https://dalir.is/stjornsysla/nefndir-stjornir-ofl/fundargerd/fundur/?id=TmZ8eqdoEEKhPJguA2Y6hg1&text=

6.9.2019

96. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar

96. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Storm Orka mætir á fundinn og “kynnir afstöðu sína til málsins” eins og sagt er í fundargerð. Nefndin leggur til..Lesa nánar

21.8.2019

Storm Orka heldur áfram að þrýsta á sveitarstjórn Dalabyggðar

Storm Orka setur þrýsting á sveitarstjórn með bréfi.

15.8.2019

177.fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar

177. Fundur Sveitarstjórnar. Athugasemdir við Skipulags- og matslýsingu lagðar fram til kynningar. Umsögn Strandabyggðar Umsögn Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytis Umsögn Húnaþings vestra  Umsögn Heilbrigðiseftirlits Vesturlands  Umsögn..Lesa nánar

13.8.2019

Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar (sem raðar virkjunarkostum í verndar-, bið- eða orkunýtingarflokka

Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar (sem raðar virkjunarkostum í verndar-, bið- eða orkunýtingarflokka, sjá http://www.ramma.is/rammaaaetlun/4.-afangi/framvinda-4-afanga) kom vestur í Dali þann 13. ágúst 2019 til að kynna..Lesa nánar

28.6.2019

Athugasemdir sendar inn til sveitarstjórnar

Lögmaður hagsmunaaðila sendir inn bréf til sveitarstjórnar Dalabyggðar með athugasemdum við skipulags og matslýsingu.

13.6.2019

Sveitarstjórn Dalabyggðar ákveður á fundi sínum að fresta athugasemdaferlinu fram til 2.júlí 2019

Sveitarstjórn Dalabyggðar ákveður á fundi sínum að fresta athugasemdaferlinu fram til 2.júlí 2019

24.5.2019

Sveitarstjórn Dalabyggðar framlengir athugasemdafrest til 18.júní

Sveitarstjórn Dalabyggðar framlengir athugasemdafrest til 18.júní

20.5.2019

Sveitarstjóri staðfestir móttöku bréfs

Sveitarstjóri Dalabyggðar staðfestir móttöku bréfsins og tilkynnir að auglýst verði framlenging á athugasemdafresti.

19.5.2019

Óskað eftir frestun auglýsingar skipulags og matslýsingar

Hagsmunaaðilar senda sveitarstjórn Dalabyggðar bréf með ósk um frestun auglýsingar skipulags og matslýsingar vegna vindorkuvers að Hróðnýjarstöðum.

13.5.2019

Erlent fyrirtæki hefur uppsetningu á tveimur 100m háum rannsóknarmöstrum í landi Hróðnýjarstaða

Erlent fyrirtæki hefur uppsetningu á tveimur 100m háum rannsóknarmöstrum í landi Hróðnýjarstaða.

1.5.2019

Hagsmunaaðilar skila inn athugasemdum við tillögu að matsáætlun til Skipulagsstofnunar.

Hagsmunaaðilar skila inn athugasemdum við tillögu að matsáætlun til Skipulagsstofnunar.

23.4.2019

Skipulagsstofnun auglýsir tillögu að matsáætlun

Skipulagsstofnun auglýsir tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum vegna vindorkuvers að Hróðnýjarstöðum. Óskað eftir að athugasemdum verði skilað inn fyrir 2.maí 2019.

11.4.2019

Dalabyggð óskar eftir athugasemdum eða ábendingum

Sveitarstjórn Dalabyggðar auglýsir skipulags og matslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi. Óskað er eftir að athugasemdum eða ábendingum verði skilað til skrifstofu skipulagsfulltrúa fyrir 24.maí 2019.

14.3.2019

Sveitarstjórn samþykkir að auglýsa skipulags og matslýsingu

Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkir að auglýsa skipulags-og matslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Dalabyggðar. Skoða skýrslu:

8.3.2019

Skipulagslýsing samþykkt

Umhverfis og skipulagsnefnd Dalabyggðar samþykkir skipulagslýsingu sem unnin var af Eflu verkfræðistofu fyrir Dalabyggð.

7.2.2019

Byggingarfulltrúi svarar fyrirspurn frá 12.6.2018

Byggingafulltrúi Dalabyggðar svarar fyrirspurn fulltrúa Hagsmunir.is frá 12.júní 2018.

2018
13.12.2018

Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu umhverfis og skipulagsnefndar

Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu umhverfis- og skipulagsnefndar og leggur fyrir skipulags- og byggingarfulltrúa að auglýsa lýsingarferlið í byrjun janúar með a.m.k. sex vikna fresti til að..Lesa nánar

26.11.2018

Hagsmunir.is funda með sveitarstjórn Dalabyggðar

Fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar þar sem fulltrúar Hagsmunir.is fóru á fund sveitarstjórnar og kynntu fyrir nýjum sveitarstjóra og sveitarstjórn afsöðu hagsmunaaðila í þessu máli. Síðar sama..Lesa nánar

9.11.2018

Umhverfis og skipulagsnefnd leggur til að heimila breytingar á aðalskipulagi

Umhverfis og skipulagsnefnd Dalabyggðar fundar og leggur til við sveitarstjórn að heimila að vinna við breytingar á aðalskipulagi vegna vindorkugarðs í landi Hróðnýjarstaða geti hafist.

21.9.2018

Athugasemdir sendar til Storm Orku

Hagsmunir.is senda athugasemdir í netfangið sigurdurj@stormorka.is. Athugasemdir við drög að tillögu að matsáætlun.

12.9.2018

Fundarboð frá Storm Orku

Storm Orka ehf boðar til fundar í Dalabúð í Búðardal þar sem þeir kynna fyrirhuguðu áætlun sína um vindorkuver í landi Hróðnýjarstaða.

6.9.2018

Auglýsing í Bændablaðinu frá Storm Orku

Auglýsing í Bændablaðinu frá Storm Orku

Auglýsing birtist í Bændablaðinu frá Storm Orku ehf um Drög að tillögu að matsáætlun.

31.7.2018

Frétt á Vísir.is: Stöðuleyfi á Hróðnýjarstöðum

Frétt á Vísir.is: Stöðuleyfi á Hróðnýjarstöðum

Frétt birtist á Vísir.is um að stöðuleyfi hafi verið veitt fyrir rannsóknarmöstrum í landi Hróðnýjarstaða:

26.7.2018

Nýr sveitarstjóri tekur til starfa

Nýr sveitarstjóri tekur til starfa

Kristján Sturluson nýr sveitarstjóri Dalabyggðar tekur við af Sveini Pálssyni

14.7.2018

Skýrsla um vindorkunýtingu birtist á vefsíðu Dalabyggðar

Dalabyggð birtir á vefsíðu sinni skýrslu sem sveitarfélagið lét gera um vindorkunýtingu í Dalabyggð. Eftirfarandi texti birtist á heimasíðu Dalabyggðar: Efla verkfræðistofa hefur tekið saman skýrslu um..Lesa nánar

13.7.2018

Sendur ítrekunarpóstur á byggingafulltrúa

Fulltrúi Hagsmunir.is ítrekar í pósti spurningar er sendar voru á byggingafulltrúa þann 12.júní 2018.

12.7.2018

Ný sveitarstjórn – 163.fundur – Stöðuleyfi samþykkt

Nýkjörin sveitarstjórn Dalabyggðar heldur 163 fund sveitarstjórnar. Þrettánda mál á dagskrá var meðal annars umsókn Storm Orku um uppsetningu á 3 rannsóknarmöstrum: 13. 1806004F –..Lesa nánar

12.6.2018

Óskað eftir frekari svörum frá byggingafulltrúa Dalabyggðar

Fulltrúi Hagsmunir.is sendir póst til byggingafulltrúa Dalabyggðar og óskar eftir frekar svörum er varða umsókn Storm Orku ehf um vindmælingamöstur. Meðal annars var óskað eftir..Lesa nánar

30.5.2018

Óskað eftir gögnum frá byggingafulltrúa Dalabyggðar

Fulltrúi Hagsmunir.is sendir tölvupóst til byggingafulltrúa og óskar eftir gögnum varðandi umsókn Storm orku ehf um uppsetningu þriggja rannsóknarmastra í landi Hróðnýjarstaða.

24.5.2018

161.fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar

161.fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar

Sveitarstjórn Dalabyggðar heldur 161 fund sinn. Nítjánda mál á dagskrá var umsókn Storm Orku um uppsetningu á rannsóknarmöstrum: 19. Hróðnýjarstaðir – Umsókn um uppsetningu á..Lesa nánar

17.5.2018

82.fundur umhverfis og skipulagsnefndar

Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar heldur 82 fund sinn. Þriðja mál á dagsrká fundarinns var eftirfarandi: 3. Umsókn um uppsetningu á 3 möstrum – 1805012 Storm..Lesa nánar

2.2.2018

Hagsmunaaðilar senda inn athugasemdir

Athugasemdir við Skipulags- og matslýsingu vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipulagi Dalabyggðar 2004 – 2016

31.1.2018

Íbúafundur í Dalabúð

Íbúafundur var haldin í kvöld í Dalabúð í Búðardal á vegum sveitarstjórnar Dalabyggðar. Húsfyllir var eða um 180-200 manns að talið er. Nokkur mál voru..Lesa nánar

29.1.2018

Íbúafundur auglýstur í Dalabúð

Íbúafundur auglýstur í Dalabúð

Íbúafundur verður haldinn í Dalabúð miðvikudaginn 31. janúar kl. 20. Dagskrá 1. Fjárhagsáætlun 2018-2021 2. Ljósleiðaraverkefni 3. Lýsing að tillögu að breytingu á aðalskipulagi 4...Lesa nánar

23.1.2018

Fréttir Stöðvar 2 um málið

Fréttir Stöðvar 2 um málið

Horfa á fréttir Stöðvar 2 um málið: Jóhann K.Jóhannsson fréttamaður á Stöð 2 var með umfjöllun um málið í fréttatíma Stöðvar 2 kl.18:30 þann 23.janúar..Lesa nánar

23.1.2018

Sveitarstjóri frestar fyrirhuguðum íbúafundi

Sveitarstjóri frestar fyrirhuguðum íbúafundi

Sveitarstjóri sendir út tilkynningu og frestar fyrirhuguðum íbúafundi sem halda átti þann 24.janúar 2018 kl.20:00 í Dalabúð. Fundinum frestað vegna ábendingar frá veðurfræðingi Veðurstofu Íslands..Lesa nánar

16.1.2018

Fundur hagsmunaaðila með sveitarstjórn Dalabyggðar

Fundur hagsmunaaðila með sveitarstjórn Dalabyggðar

Fundur haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal kl.17:00. Mættir Arnór Björnsson, Hilmar Magnússon, Sævar Hjaltason, Sigurður Sigurbjörnsson og Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir. Sveitarstjóri og öll sveitarstjórnin nema..Lesa nánar

11.1.2018

Ítrekunarpóstur aftur sendur til sveitarstjórnar Dalabyggðar

Steinunn M.Sigurbjörnsdóttir sendir ítrekun til sveitarstjórnar. Sæl verið þið öll, Ég verð að segja að ég er eiginlega orðlaus yfir viðbrögðum ykkar við þessari beiðni...Lesa nánar

9.1.2018

Ítrekunarpóstur sendur á sveitarstjórn Dalabyggðar

Steinunn M.Sigurbjörnsdóttir sendir ítrekun á sveitarstjórn: Góðan dag, Gott væri að vita hvort þessi beiðni er móttekin og hvenær ég má eiga von á svari...Lesa nánar

9.1.2018

Hagsmunaaðilar funda með eigendum Hróðnýjarstaða

Hagsmunaaðilar funda með eigendum Hróðnýjarstaða

Hagsmunaaðilar funda með Sigurði Eyberg og Magnúsi B.Jóhannessyni eigendum Hróðnýjarstaða. Fulltrúar hagsmunaaðila voru Arnór Björnsson, Haraldur Reynisson, Sævar Hjaltason, Sigurður Sigurbjörnsson og Hilmar Magnússon. Engar..Lesa nánar

7.1.2018

Tölvupóstur sendur á fulltrúa Dalabyggðar

Eftirfarandi tölvupóstur var sendur á alla sveitarstjórnarmeðlimi, byggingafulltrúa og sveitarstjóra Dalabyggðar. Góðan dag, við erum nokkur sem eigum fasteignir og jarðir í nágrenni við Hróðnýjarstaði,..Lesa nánar

5.1.2018

Eigendur Hróðnýjarstaða knýja dyra á Vígholtsstöðum

Eigendur Hróðnýjarstaða knýja dyra á Vígholtsstöðum

Magnús B.Jóhannesson og Sigurður Eyberg á Hróðnýjarstöðum koma til Vígholtsstaða og segjast hafa frétt að ábúendur þar hafi einhverjar spurningar varðandi verkefnið. Þetta var í..Lesa nánar

4.1.2018

Eigendur Hróðnýjarstaða setja sig í samband við eiganda Ljárskóga

Eigendur Hróðnýjarstaða setja sig í samband við eiganda Ljárskóga

Eigendur Hróðnýjarstaða, bræðurnir Magnús og Sigurður hafa samband við Arnór í Ljárskógum og vilja hitta hann og ræða þessi mál. Arnór samþykkir fund þriðjudaginn 9.janúar.

2017
22.12.2017

Sævar óskar eftir gögnum frá byggingafulltrúa

Sævar Hjaltason sendir tölvupóst á Boga byggingafulltrúa og óskar eftir gögnum um málið. Bogi sendir til baka bréfið sem Storm orka sendi sveitarstjórn 29.október og segir..Lesa nánar

21.12.2017

Byggingafulltrúi Dalabyggðar veitir frest

Byggingafulltrúi Dalabyggðar veitir frest

Byggingafulltrúi Dalabyggðar veitir frest til að skila inn athugasemdum við auglýstri breytingu á aðalskipulagi til 5.febrúar 2018.

20.12.2017

Sævar og Smári Hjaltasynir sækja um frest

Sævar og Smári Hjaltasynir sækja um frest

Sævar Hjaltason og Smári Hjaltason er eiga Ljárkot sækja um frest ti lað skila inn athugasemdum. Sævar talar við Höllu Steinólfsdóttur sveitarstjórnarfulltrúa í síma og kvartar yfir..Lesa nánar

18.12.2017

Sótt um frest til að skila inn athugasemdum

Sótt um frest til að skila inn athugasemdum

Melkorka Benediktsdóttir og Sigurbjörn Sigurðsson á Vígholtsstöðum sækja um frest til Dalabyggðar til að skila inn athugasemdum.

15.12.2017

Smári Hjaltason hringir í byggingafulltrúa

Smári Hjaltason hringir í byggingafulltrúa

Smári Hjaltason í Ljárkoti ræðir við Kristján Inga hjá byggingafulltrúa í síma og óskar eftir gögnum um málið. Kristján taldi ekki hægt að senda honum gögnin vegna..Lesa nánar

10.12.2017

Frestur veittur yfir jól og áramót

Frestur veittur yfir jól og áramót

Fyrir tilviljun sjá nágrannar fréttina á dalir.is frá því 1.desember. Þar sem sveitarfélagið óskar eftir athugasemdum fyrir 5.janúar ef miðað er við auglýsinguna en fyrir..Lesa nánar

1.12.2017

Frétt birtist á Dalir.is um breytingar á aðalskipulagi

Frétt birtist á Dalir.is um breytingar á aðalskipulagi

Ath. Engar upplýsingar eru hér til þess að móta afstöðu til málefnisins. Uppdrætti af svæðinu svipar ekkert til þess uppdráttar sem félagið sendir inn til..Lesa nánar

22.11.2017

154.fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar

154.fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar

8. Aðalskipulag Dalabyggðar – breyting – 1708016 Frá 77.fundi umhverfis- og skipulagsnefndar. Nefndin samþykkti að auglýsa skipulags- og matslýsingu fyrir sjö breytingar á aðalskipulagi Dalabyggðar..Lesa nánar

16.11.2017

77.fundur umhverfis og skipulagsnefndar

77.fundur umhverfis og skipulagsnefndar

77.fundur umhverfis- og skipulagsnefndar 9. Skipulagslýsing á breytingu aðalskipulags Dalabyggðar – 1708016 Fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi Dalabyggðar eru eftirtaldar: 1. Efnistökusvæði í landi Hvítadals í..Lesa nánar

29.10.2017

Storm Orka svarar sveitarstjórn með bréfi

Storm Orka svarar sveitarstjórn með bréfi

Storm Orka svarar sveitarstjórn með bréfi þar sem verkefninu er lýst ásamt uppdrætti af svæðinu. Sjá hjálagt afrit af bréfinu.

26.10.2017

Sveitarstjórn skrifar tölvupóst til Storm Orku

Sveitarstjórn skrifar tölvupóst til Storm Orku

Sveitarstjórn skrifar tölvupóst til Storm Orku ehf og óskar eftir lýsingu á hugmyndum Storm Orku vegna væntanlegs vindorkugarðs.

18.10.2017

Frétt á Vísir.is um málið

Frétt á Vísir.is um málið

Ath. Í allri umræðu er talað um að halda íbúafund en ekkert hefur orðið af því Lesa frétt af Vísi: http://www.visir.is/g/2017171018870  

19.9.2017

151.fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar

151.fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar

Úr fundargerð: 7.Vilja-og samstarfsyfirlýsing – 1708001 frá fyrra fundi. Fyrirtækið Storm orka ehf áformar að koma upp vindorkugarði í landi Hróðnýjarstaða í Dalabyggð ef tilskilin..Lesa nánar

14.9.2017

76.fundur umhverfis og skipulagsnefndar

76.fundur umhverfis og skipulagsnefndar

Úr fundargerð: 4.Vilja- og samstarfsyfirlýsing – 1708001 Fyrirtækið Storm orka ehf áformar að koma upp vindorkugarði í landi Hróðnýjarstaða í Dalabyggð ef tilskilin leyfi fást..Lesa nánar

22.8.2017

Vilja og samstarfsyfirlýsing Dalabyggðar

Vilja og samstarfsyfirlýsing Dalabyggðar

150. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar. Úr fundargerð: 1.Vilja- og samstarfsyfirlýsing – 1708001 Fyrirtækið Storm orka ehf áformar að koma upp vindorkugarði í landi Hróðnýjarstaða í Dalabyggð..Lesa nánar

1.8.2017

Jörðin Hróðnýjarstaðir seld til Stormorku

Jörðin Hróðnýjarstaðir seld til Stormorku

Jörðin Hróðnýjarstaðir seld til Magnúsar B. Jóhannessonar, Sigurðar Eyberg Jóhannessonar og Jóhannesar föður þeirra.