Tímalína málsins

Athugasemd send inn vegna breytingu á aðalskipulagi: Hróðnýjarstaðir
Hagsmunir.is sendir inn athugasemdir við auglýsta breytingu á aðalskipulagi vegna Hróðnýjarstaða til Dalabyggðar. Tölvupóstur móttekin af Þórði skipulagsfulltrúa þann 20.janúar 2021.
Athugasemd send inn vegna breytingu á aðalskipulagi: Sólheimar
Hagsmunir.is sendir inn athugasemdir við auglýsta breytingu á aðalskipulagi vegna Sólheima til Dalabyggðar. Tölvupóstur móttekin af Þórði skipulagsfulltrúa þann 20.janúar 2021.
Dalabyggð auglýsir tillögur að breytingu á aðalskipulagi
Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016
Tölvubréf sent til sveitarstjóra sem svarar samdægurs
Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir ritar sveitarstjóra tölvupóst varðandi væntanlega viðhorfskönnun og sveitarstjóri svaraði samdægurs.
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkir breytingu á aðalskipulagi
Allir í sveitarstjórn, Eyjólfur Ingvi Bjarnason, Ragnheiður Pálsdóttir, Skúli Hreinn Guðbjörnsson, Sigríður Huld Skúladóttir, Einar Jón Geirsson, Þuríður Jóney Sigurðardóttir og Pálmi Jóhannsson samþykktu samhljóða að auglýsa breytingu á..Lesa nánar
105. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar.
105. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar. Nefndin samþykkir að sveitarstjórn auglýsi breytingu á aðalskipulagi. Fundur
Haldin kynningarfundur á vegum Dalabyggðar
Haldinn kynningarfundur um aðalskipulagsbreytinguna. Dalabyggð boðaði fundinn og tefldi fram skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins, starfsmanni Eflu og framkvæmdaraðilum. Sveitarstjórn sjálf tjáði sig ekkert um málið né heldur..Lesa nánar
99. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar
99. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Nefndin leggur til við sveitarstjórn að ráðist verði í breytingar á aðalskipulagi Dalabyggðar vegna vindorkuvers á Hróðnýjarstöðum. Samþykkt samhljóða. Skoða..Lesa nánar
Sveitarstjórn fundar með Storm Orku
Sveitarstjórn fundar með Storm Orku. Sjá minnisblað
178. fundur sveitarstjórnar
178. fundur sveitarstjórnar Bréfið frá Storm Orku frá 21. ágúst s.l. lagt fram til kynningar. https://dalir.is/stjornsysla/nefndir-stjornir-ofl/fundargerd/fundur/?id=TmZ8eqdoEEKhPJguA2Y6hg1&text=