Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar heldur 82 fund sinn.
Þriðja mál á dagsrká fundarinns var eftirfarandi:
3. Umsókn um uppsetningu á 3 möstrum – 1805012
Storm Orka ehf sækir um leyfi fyrir uppsetningu á þremur 100 metra háum stálgrindarmöstrum til vindmælinga í landi Hróðnýjarstaða.
Nefndin leggur til að afgreiðslu umsóknar verði frestað þangað til skýrsla EFLU, um nýtingu vindorku í sveitarfélaginu, liggur fyrir.
Samþykkt í einu hljóði.