Sveitarstjórn Dalabyggðar auglýsir skipulags og matslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi. Óskað er eftir að athugasemdum eða ábendingum verði skilað til skrifstofu skipulagsfulltrúa fyrir 24.maí 2019.
Heim Dalabyggð óskar eftir athugasemdum eða ábendingum