Magnús B.Jóhannesson og Sigurður Eyberg á Hróðnýjarstöðum koma til Vígholtsstaða og segjast hafa frétt að ábúendur þar hafi einhverjar spurningar varðandi verkefnið. Þetta var í fyrsta skipti sem nýjir eigendur Hróðnýjarstaða komu á Vígholtsstaði.
05/01/2018 skrifað af Sigurður Sigurbjörnsson