Hagsmunir.is funda með sveitarstjórn Dalabyggðar

286

Fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar þar sem fulltrúar Hagsmunir.is fóru á fund sveitarstjórnar og kynntu fyrir nýjum sveitarstjóra og sveitarstjórn afsöðu hagsmunaaðila í þessu máli. Síðar sama dag lagði oddviti til á sveitarstjórnarfundi að málinu yrði frestað og haldin sameiginlegur fundur sveitarstjórnar og umhverfis og skilulagsnefndar og var það samþykkt samhljóða.