Haldinn kynningarfundur um aðalskipulagsbreytinguna. Dalabyggð boðaði fundinn og tefldi fram skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins, starfsmanni Eflu og framkvæmdaraðilum. Sveitarstjórn sjálf tjáði sig ekkert um málið né heldur Umhverfis- og skipulagsnefnd.
03/06/2020 skrifað af Sigurður Sigurbjörnsson