Haldin kynningarfundur á vegum Dalabyggðar

99. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar
01/11/2019
105. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar.
05/06/2020
03/06/2020 skrifað af Sigurður Sigurbjörnsson

Haldin kynningarfundur á vegum Dalabyggðar

Haldinn kynningarfundur um aðalskipulagsbreytinguna. Dalabyggð boðaði fundinn og tefldi fram skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins, starfsmanni Eflu og framkvæmdaraðilum. Sveitarstjórn sjálf tjáði sig ekkert um málið né heldur Umhverfis- og skipulagsnefnd.

Haldin kynningarfundur á vegum Dalabyggðar
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Nánar