Sveitarstjóri frestar fyrirhuguðum íbúafundi

Fundur hagsmunaaðila með sveitarstjórn Dalabyggðar
16/01/2018
Fréttir Stöðvar 2 um málið
23/01/2018
23/01/2018 skrifað af Sigurður Sigurbjörnsson

Sveitarstjóri frestar fyrirhuguðum íbúafundi

Sveitarstjóri sendir út tilkynningu og frestar fyrirhuguðum íbúafundi sem halda átti þann 24.janúar 2018 kl.20:00 í Dalabúð.

Fundinum frestað vegna ábendingar frá veðurfræðingi Veðurstofu Íslands um mögulega ófærð og illviðri á morgun.

Fundurinn áætlaður í næstu viku.

Sveitarstjóri frestar fyrirhuguðum íbúafundi
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Nánar