Sveitarstjóri sendir út tilkynningu og frestar fyrirhuguðum íbúafundi sem halda átti þann 24.janúar 2018 kl.20:00 í Dalabúð.
Fundinum frestað vegna ábendingar frá veðurfræðingi Veðurstofu Íslands um mögulega ófærð og illviðri á morgun.
Fundurinn áætlaður í næstu viku.