Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu umhverfis og skipulagsnefndar

Hagsmunir.is funda með sveitarstjórn Dalabyggðar
26/11/2018
Byggingarfulltrúi svarar fyrirspurn frá 12.6.2018
07/02/2019
13/12/2018 skrifað af Sigurður Sigurbjörnsson

Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu umhverfis og skipulagsnefndar

Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu umhverfis- og skipulagsnefndar og leggur fyrir skipulags- og byggingarfulltrúa að auglýsa lýsingarferlið í byrjun janúar með a.m.k. sex vikna fresti til að skila inn athugasemdum. Jafnframt verði þeim aðilum sem áður hafa sent inn athugasemdir send tikynning um auglýsinguna. Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu umhverfis og skipulagsnefndar
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Nánar