Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu umhverfis- og skipulagsnefndar og leggur fyrir skipulags- og byggingarfulltrúa að auglýsa lýsingarferlið í byrjun janúar með a.m.k. sex vikna fresti til að skila inn athugasemdum. Jafnframt verði þeim aðilum sem áður hafa sent inn athugasemdir send tikynning um auglýsinguna. Samþykkt samhljóða.
13/12/2018 skrifað af Sigurður Sigurbjörnsson