Umhverfis og skipulagsnefnd Dalabyggðar fundar og leggur til við sveitarstjórn að heimila að vinna við breytingar á aðalskipulagi vegna vindorkugarðs í landi Hróðnýjarstaða geti hafist.
09/11/2018 skrifað af Sigurður Sigurbjörnsson
Umhverfis og skipulagsnefnd Dalabyggðar fundar og leggur til við sveitarstjórn að heimila að vinna við breytingar á aðalskipulagi vegna vindorkugarðs í landi Hróðnýjarstaða geti hafist.