Vilja og samstarfsyfirlýsing Dalabyggðar

Frétt á Vísi um málið
18/10/2017
22/08/2017 skrifað af Sigurður Sigurbjörnsson

Vilja og samstarfsyfirlýsing Dalabyggðar

150. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar.

Úr fundargerð:
1.Vilja- og samstarfsyfirlýsing – 1708001
Fyrirtækið Storm orka ehf áformar að koma upp vindorkugarði í landi Hróðnýjarstaða í Dalabyggð ef tilskilin leyfi fást og hefur óskað eftir samstarfi við Dalabyggð varðandi skipulagsmál o.fl.

Fyrir liggja drög að vilja- og samstarfsyfirlýsingu.

Sveitarstjórn tekur jákvætt í hugmyndir Storm orku ehf en vísar málinu til umhverfis-og skipulagsnefndar
Samþykkt einu hljóði.

Fundargerð í held sinni:
https://dalir.is/stjornsysla/nefndir-stjornir-ofl/fundargerd/fundur/?id=256363657994408742001&text=

Vilja og samstarfsyfirlýsing Dalabyggðar
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Nánar