Umfjöllun Stöðvar 2 um íbúafund í Búðardal Eftir Sigurður Sigurbjörnsson - 31. January, 2018 1793 Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður á Stöð 2 mætti í Dalina í dag og fjallaði um vindorkumálið og íbúafundinn sem haldinn var í kvöld. Bein útsending var í fréttatímanum úr Búðardal þar sem rætt var við Svein Pálsson sveitarstjóra um vindorkumálið. Sjá frétt.