Umfjöllun fréttamiðla um málið
Aðalskipulag vegna vindorkuvers í landi Hróðnýjarstaða og Sólheima staðfest af Skipulagsstofnun
Í fréttum sem birtust á vef Skipulagsstofnunar þann 29.júní 2022 kemur fram að stofnunin staðfesti breytingu á aðalskipulagi Dalabyggðar fyrir vindorkuver í landi Hróðnýjarstaða og Sólheima.
Einhver U beygja virðist...
Innviðaráðherra synjar staðfestingu aðalskipulagsbreytinga um vindorkuver í Dalabyggð og Reykhólahreppi
Í frétt sem birtist þann 27.apríl 2022 kemur fram að Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hafi synjað staðfestingu aðalskipulagsbreytinga um vindorkuver í Reykhólahreppi og Dalabyggð.
Fréttina má lesa í heild sinni...
RÚV: Vilja ekki vindorkuver á Hróðnýjarstöðum
https://www.ruv.is/frett/2020/06/10/vilja-ekki-vindorkuver-a-hrodnyjarstodum
Búðardalur.is = Hvar er frelsið?
Vefurinn Búðardalur.is skrifar í dag fréttt sem hefst á orðunum. "Hvar er frelsið. Hvað mun Dalabyggð gera?"
Svona hefst frétt sem byggir á fundarboði Dalabyggðar vegna fyrirhugaðrar vindorku í Dalabyggð....