Fundur VG um vindorkumál í Borgarbyggð
07/10/2022
Lagabreytingar þarf vegna virkjana undir 10 MW
09/10/2022
08/10/2022 skrifað af Sigurður Sigurbjörnsson

Vindmylluvíkingar herja á fjárvana sveitarfélög

Í þættinum Í leit að sannleikanum á Útvarpi Sögu föstudaginn 7.október komu í heimsókn til Arnars Þórs Jónssonar þáttarstjórnanda þau Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur og Arnfinnur Jónasson jarðvinnuverktaki en þau hafa verið virk í umræðunni um vindorkumál undanfarið.

Áhugaverður þáttur sem hlusta má á í spilaranum hér fyrir neðan.

Einnig má finna þáttinn og fréttina á vef Útvarps sögu. SKÐA FRÉTT
Vindmylluvíkingar herja á fjárvana sveitarfélög
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Nánar