Í þættinum Í leit að sannleikanum á Útvarpi Sögu föstudaginn 7.október komu í heimsókn til Arnars Þórs Jónssonar þáttarstjórnanda þau Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur og Arnfinnur Jónasson jarðvinnuverktaki en þau hafa verið virk í umræðunni um vindorkumál undanfarið.
Áhugaverður þáttur sem hlusta má á í spilaranum hér fyrir neðan.
Einnig má finna þáttinn og fréttina á vef Útvarps sögu. SKÐA FRÉTT