76.fundur umhverfis og skipulagsnefndar

Jörðin Hróðnýjarstaðir seld til Stormorku
25/09/2024
151.fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar
25/09/2024
25/09/2024 skrifað af Sigurður Sigurbjörnsson

76.fundur umhverfis og skipulagsnefndar

Úr fundargerð:
4.Vilja- og samstarfsyfirlýsing – 1708001
Fyrirtækið Storm orka ehf áformar að koma upp vindorkugarði í landi Hróðnýjarstaða í Dalabyggð ef tilskilin leyfi fást og hefur óskað eftir samstarfi við Dalabyggð varðandi skipulagsmál o.fl. Fyrir liggja drög að vilja- og samstarfsyfirlýsingu.

Sveitarstjórn fjallaði um erindið á 150.fundi og tók jákvætt í hugmyndir Storm Orku ehf en vísaði málinu til umsagnar umhverfis- og skipulagsnefndar.

Umhverfis- og skipulagsnefnd á erfitt með að taka afstöðu til verkefnisins, þar sem gögn vantar, svo sem afstöðumynd, stærð og fjölda vindmylla og flatarmál vindorkugarðsins.

76.fundur umhverfis og skipulagsnefndar
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Nánar