8. Aðalskipulag Dalabyggðar – breyting – 1708016
Frá 77.fundi umhverfis- og skipulagsnefndar. Nefndin samþykkti að auglýsa skipulags- og matslýsingu fyrir sjö breytingar á aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016 skv. 1.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lagt til að sveitarstjórn staðfesti afgreiðslu nefndarinnar.
Fundargerðin: https://dalir.is/stjornsysla/nefndir-stjornir-ofl/fundargerd/fundur/?id=096364581920854846961&text=