Sævar Hjaltason sendir tölvupóst á Boga byggingafulltrúa og óskar eftir gögnum um málið. Bogi sendir til baka bréfið sem Storm orka sendi sveitarstjórn 29.október og segir jafnframt að Magnús á Hróðnýjarstöðum sé tilbúnn að halda kynningu á verkefninu fyrir næstu nágranna ef vilji sé fyrir því.
Ath. Hér var ekki vitað hver Magnús á Hrónýjarstöðum er né hvaða aðkomu hann hefur að fyrirtækinu.