Sævar óskar eftir gögnum frá byggingafulltrúa

Byggingafulltrúi Dalabyggðar veitir frest
21/12/2017
Eigendur Hróðnýjarstaða setja sig í samband við eiganda Ljárskóga
01/01/2018
22/12/2017 skrifað af Sigurður Sigurbjörnsson

Sævar óskar eftir gögnum frá byggingafulltrúa

Sævar Hjaltason sendir tölvupóst á Boga byggingafulltrúa og óskar eftir gögnum um málið. Bogi sendir til baka bréfið sem Storm orka sendi sveitarstjórn 29.október og segir jafnframt að Magnús á Hróðnýjarstöðum sé tilbúnn að halda kynningu á verkefninu fyrir næstu nágranna ef vilji sé fyrir því.

Ath. Hér var ekki vitað hver Magnús á Hrónýjarstöðum er né hvaða aðkomu hann hefur að fyrirtækinu.

Sævar óskar eftir gögnum frá byggingafulltrúa
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Nánar