Skipulagsstofnun telur að synja eigi staðfestingu aðalskipulagsbreytinga

Athugasemd send inn vegna breytingu á aðalskipulagi: Hróðnýjarstaðir
19/01/2021
Innviðaráðherra synjar staðfestingu aðalskipulagsbreytinga
05/04/2022
28/12/2021 skrifað af Sigurður Sigurbjörnsson

Skipulagsstofnun telur að synja eigi staðfestingu aðalskipulagsbreytinga

Í svarbréfi frá Skipulagsstofnun þann 28.desember 2021 vegna beiðni Dalabyggðar um staðfestingu á breytingu á Aðalskipulagi sveitarfélagsins vegna iðnaðarsvæða í landi Hrjóðnýjarstaða og í Sólheimum vegna fyrirhugaðra vindorkuverka varð niðurstaðan eftirfarandi.

Niðurlag bréfs Skipulagsstofnunar:
Skipulagsstofnun telur að synja beri staðfestingu aðalskipulagsbreytinganna þar sem efni og framsetning þeirra samræmist ekki lögum nr.48/2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun og skipulagsreglugerð nr.90/2013.

Svarbréf Skipulagsstofnunar til Dalabyggðar má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.

 

Skipulagsstofnun telur að synja eigi staðfestingu aðalskipulagsbreytinga
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Nánar