Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar (sem raðar virkjunarkostum í verndar-, bið- eða orkunýtingarflokka, sjá http://www.ramma.is/rammaaaetlun/4.-afangi/framvinda-4-afanga) kom vestur í Dali þann 13. ágúst 2019 til að kynna sér staðhætti o.fl. varðandi þau hugsanlegu vindorkuverkefni sem hafa verið í umræðunni í Dalabyggð...
Lýsing á breytingu á aðalskipulagi Dalabyggðar
Formáli:
Það er vissulega saga til næsta bæjar, ef fjárfestar hafa hug á að reisa 130 MW vindorkugarð á Hróðnýjarstöðum í Dalabyggð. Þetta er fréttnæmt, því að hingað til hafa vindorkuver ekki verið samkeppnishæf við aðrar vistvænar virkjanir á Íslandi,...
Smári Hjaltason setti sig í samband við Bjarna Jónsson rafmagnsverkfræðing og spurði um hans álit á fyrirhuguðum framkvæmdum í landi Hróðnýjarstaða og vinnubrögðum sveitarstjórnar í málinu. Bjarni starfaði í tæp 35 ár við að breyta raforku í útflutningsvörð en...
Hjá EWEA (European Wind Energy Association) er talað um að eitt af aðalmálunum í vindorkuvirkjun séu vandamál tengd hljóðmengun.
"Noise is considered one of the main challenges for the wind industry in Europe and can seriously restrict sites available for...
H
ér verður fjallað um tvær ákvarðanir sveitarstjórnar Dalabyggðar sem ljóst er að geta haft gífurlegar afleiðingar fyrir sveitarfélagið. Um er að ræða stærstu breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins sem nokkurn tíman hefur verið gerð og því er nauðsynlegt fyrir íbúa...