76.fundur umhverfis og skipulagsnefndar

373

Úr fundargerð:
4.Vilja- og samstarfsyfirlýsing – 1708001
Fyrirtækið Storm orka ehf áformar að koma upp vindorkugarði í landi Hróðnýjarstaða í Dalabyggð ef tilskilin leyfi fást og hefur óskað eftir samstarfi við Dalabyggð varðandi skipulagsmál o.fl. Fyrir liggja drög að vilja- og samstarfsyfirlýsingu.

Sveitarstjórn fjallaði um erindið á 150.fundi og tók jákvætt í hugmyndir Storm Orku ehf en vísaði málinu til umsagnar umhverfis- og skipulagsnefndar.

Umhverfis- og skipulagsnefnd á erfitt með að taka afstöðu til verkefnisins, þar sem gögn vantar, svo sem afstöðumynd, stærð og fjölda vindmylla og flatarmál vindorkugarðsins.

Fundur