Óskað eftir byggingu “smá”vindmyllu að Hróðnýjarstöðum
19/09/2023
Skemmdarverk framin á vefsíðu okkar Hagsmunir.is
02/10/2024
12/10/2023 skrifað af Sigurður Sigurbjörnsson

Umsókn um byggingu “smá”vindmyllu samþykkt á fundi Dalabyggðar

Samkvæmt fundargerð Dalabyggðar var samþykkt í dag af sveitarfélaginu að heimila byggingu “smá”vindmyllu að Hróðnýjarstöðum.

Hvergi er að finna frekari upplýsingar um hvað verið er að sækja um né hvað “smá”vindmylla er.

Sjá úr fundargerð Dalabyggðar:

7.8. 2211040 – Umsókn um byggingu smávindmyllu að Hróðnýjarstöðum
Framlögð umsókn um byggingu smávindmyllu.
Samþykkt í samræmi við kafla 17.13 í Aðalskipulagi Dalabyggðar.
Umsókn um byggingu “smá”vindmyllu samþykkt á fundi Dalabyggðar
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Nánar