Vindorkufyrirtæki með fund í Dalabúð

EM Orka, Qair, Zephyr, Grjótháls og Norðurál boðuðu til fundar í Dalabúð. Forsvarsfólk Landverndar mætti á fundinn og dreifðu upplýsandi bæklingi um staðreyndir vindorku. Fór dreifing Landverndar á umræddum einblöðungi fyrir brjóstið á forsvarsmönnum vindorkufyrirtækja og sagði Tryggvi Þór Herbertsson Landvernd stunda áróður og fara með ósannindi. Þess ber að…
Nánar

2024
Haldin kynningarfundur á vegum Dalabyggðar

Haldinn kynningarfundur um aðalskipulagsbreytinguna. Dalabyggð boðaði fundinn og tefldi fram skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins, starfsmanni Eflu og framkvæmdaraðilum. Sveitarstjórn sjálf tjáði sig ekkert um málið né heldur Umhverfis- og skipulagsnefnd.

178. fundur sveitarstjórnar
178. fundur sveitarstjórnar

178. fundur sveitarstjórnar Bréfið frá Storm Orku frá 21. ágúst s.l. lagt fram til kynningar. https://dalir.is/stjornsysla/nefndir-stjornir-ofl/fundargerd/fundur/?id=TmZ8eqdoEEKhPJguA2Y6hg1&text=

2022
Innviðaráðherra synjar staðfestingu aðalskipulagsbreytinga
Innviðaráðherra synjar staðfestingu aðalskipulagsbreytinga

Í frétt sem birtist þann 27.apríl 2022 kemur fram að Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hafi synjað staðfestingu aðalskipulagsbreytinga um vindorkuver í Reykhólahreppi og Dalabyggð. Fréttina má lesa í heild sinni á vef Skipulagsstofnunar.

2021
Skipulagsstofnun telur að synja eigi staðfestingu aðalskipulagsbreytinga
Skipulagsstofnun telur að synja eigi staðfestingu aðalskipulagsbreytinga

Í svarbréfi frá Skipulagsstofnun þann 28.desember 2021 vegna beiðni Dalabyggðar um staðfestingu á breytingu á Aðalskipulagi sveitarfélagsins vegna iðnaðarsvæða í landi Hrjóðnýjarstaða og í Sólheimum vegna fyrirhugaðra vindorkuverka varð niðurstaðan eftirfarandi. Niðurlag bréfs Skipulagsstofnunar: …Skipulagsstofnun telur að synja beri staðfestingu aðalskipulagsbreytinganna þar sem efni og framsetning þeirra samræmist ekki lögum…
Nánar

Athugasemd send inn vegna breytingu á aðalskipulagi: Sólheimar

Hagsmunir.is sendir inn athugasemdir við auglýsta breytingu á aðalskipulagi vegna Sólheima til Dalabyggðar. Tölvupóstur móttekin af Þórði skipulagsfulltrúa þann 20.janúar 2021.

Athugasemd send inn vegna breytingu á aðalskipulagi: Hróðnýjarstaðir

Hagsmunir.is sendir inn athugasemdir við auglýsta breytingu á aðalskipulagi vegna Hróðnýjarstaða til Dalabyggðar. Tölvupóstur móttekin af Þórði skipulagsfulltrúa þann 20.janúar 2021.

2020
Dalabyggð auglýsir tillögur að breytingu á aðalskipulagi

Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016

Tölvubréf sent til sveitarstjóra sem svarar samdægurs

Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir ritar sveitarstjóra tölvupóst varðandi væntanlega viðhorfskönnun og sveitarstjóri svaraði samdægurs.

Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkir breytingu á aðalskipulagi
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkir breytingu á aðalskipulagi

Allir í sveitarstjórn, Eyjólfur Ingvi Bjarnason, Ragnheiður Pálsdóttir, Skúli Hreinn Guðbjörnsson, Sigríður Huld Skúladóttir, Einar Jón Geirsson, Þuríður Jóney Sigurðardóttir og Pálmi Jóhannsson samþykktu samhljóða að auglýsa breytingu á aðalskipulagi Dalabyggðar svo byggja megi tvö risastór vindorkuver á landbúnaðarjörðum í Dölum. Það vekur furðu að engin gagnrýnin umræða var á fundinum heldur virtust allir…
Nánar