EM Orka, Qair, Zephyr, Grjótháls og Norðurál boðuðu til fundar í Dalabúð. Forsvarsfólk Landverndar mætti á fundinn og dreifðu upplýsandi bæklingi um staðreyndir vindorku. Fór dreifing Landverndar á umræddum einblöðungi fyrir brjóstið á forsvarsmönnum vindorkufyrirtækja og sagði Tryggvi Þór Herbertsson Landvernd stunda áróður og fara með ósannindi. Þess ber að…
Nánar
Haldinn kynningarfundur um aðalskipulagsbreytinguna. Dalabyggð boðaði fundinn og tefldi fram skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins, starfsmanni Eflu og framkvæmdaraðilum. Sveitarstjórn sjálf tjáði sig ekkert um málið né heldur Umhverfis- og skipulagsnefnd.
178. fundur sveitarstjórnar Bréfið frá Storm Orku frá 21. ágúst s.l. lagt fram til kynningar. https://dalir.is/stjornsysla/nefndir-stjornir-ofl/fundargerd/fundur/?id=TmZ8eqdoEEKhPJguA2Y6hg1&text=
Í frétt sem birtist þann 27.apríl 2022 kemur fram að Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hafi synjað staðfestingu aðalskipulagsbreytinga um vindorkuver í Reykhólahreppi og Dalabyggð. Fréttina má lesa í heild sinni á vef Skipulagsstofnunar.
Í svarbréfi frá Skipulagsstofnun þann 28.desember 2021 vegna beiðni Dalabyggðar um staðfestingu á breytingu á Aðalskipulagi sveitarfélagsins vegna iðnaðarsvæða í landi Hrjóðnýjarstaða og í Sólheimum vegna fyrirhugaðra vindorkuverka varð niðurstaðan eftirfarandi. Niðurlag bréfs Skipulagsstofnunar: …Skipulagsstofnun telur að synja beri staðfestingu aðalskipulagsbreytinganna þar sem efni og framsetning þeirra samræmist ekki lögum…
Nánar
Hagsmunir.is sendir inn athugasemdir við auglýsta breytingu á aðalskipulagi vegna Sólheima til Dalabyggðar. Tölvupóstur móttekin af Þórði skipulagsfulltrúa þann 20.janúar 2021.
Hagsmunir.is sendir inn athugasemdir við auglýsta breytingu á aðalskipulagi vegna Hróðnýjarstaða til Dalabyggðar. Tölvupóstur móttekin af Þórði skipulagsfulltrúa þann 20.janúar 2021.
Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016
Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir ritar sveitarstjóra tölvupóst varðandi væntanlega viðhorfskönnun og sveitarstjóri svaraði samdægurs.
Allir í sveitarstjórn, Eyjólfur Ingvi Bjarnason, Ragnheiður Pálsdóttir, Skúli Hreinn Guðbjörnsson, Sigríður Huld Skúladóttir, Einar Jón Geirsson, Þuríður Jóney Sigurðardóttir og Pálmi Jóhannsson samþykktu samhljóða að auglýsa breytingu á aðalskipulagi Dalabyggðar svo byggja megi tvö risastór vindorkuver á landbúnaðarjörðum í Dölum. Það vekur furðu að engin gagnrýnin umræða var á fundinum heldur virtust allir…
Nánar