Íbúafundur auglýstur í Dalabúð

Fréttir Stöðvar 2 um málið
23/01/2018
Íbúafundur í Dalabúð
31/01/2018
29/01/2018 skrifað af Sigurður Sigurbjörnsson

Íbúafundur auglýstur í Dalabúð

Íbúafundur verður haldinn í Dalabúð miðvikudaginn 31. janúar kl. 20.

Dagskrá

1. Fjárhagsáætlun 2018-2021
2. Ljósleiðaraverkefni
3. Lýsing að tillögu að breytingu á aðalskipulagi
4. Kaffihlé
5. Fyrirspurnir og umræður
Undir lið 3 verða meðal annars kynnt áform um vindorkugarð í landi Hróðnýjarstaða.
Íbúar Dalabyggðar eru hvattir til að mæta á íbúafund.

Íbúafundur auglýstur í Dalabúð
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Nánar