Þriðjudagskvöldið 4.október hélt Vinstrihreyfingin grænt framboð opinn fund um vindorkumál. Á fundinum voru með framsögu þau Orri Páll Jóhannsson og Bjarni Jónsson þingmenn VG ásamt Thelmu […]
Í útvarpsþættinum Sprengisandi þann 2.október mættust þeir Orri Páll Jóhannsson alþingismaður og Vilhjálmur Egilsson og tókust á um ólíkar skoðanir varðandi uppbyggingu orkuöflunar. Þáttinn má nálgast […]
Í frétt sem birtist þann 27.apríl 2022 kemur fram að Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hafi synjað staðfestingu aðalskipulagsbreytinga um vindorkuver í Reykhólahreppi og Dalabyggð. Fréttina má […]